Sölustaðir

Gjafavörur, jólavörur og módel leikföng Geisla eru seldar í um 50 verslunum hringinn í kringum landið. Upplýsingar um söluaðila hamptesins okkar má finna hér.

Vöruvalið er afar ólíkt milli verslana, frá örfáum vörutegundum í breitt úrval. Allt úrvalið fæst í versluninni í Gautavík og í vefversluninni.

Sendingar til endursöluaðila fara með Eimskip/Flytjanda eða Póstinum frá Djúpavogi, en til einstaklinga eingöngu með Póstinum. Kertastjakarnir komast í umslag og inn um póstlúgu (ef 1-2 stk) og þarf ekki að sækja á pósthús, en getur tekið lengri tíma.

Pantanir eru afgreiddar að jafnaði þrisvar sinnum í viku.

Ekki er rukkað fyrir sendingarkostnað.

Höfuðborgarsvæðið

Icewear/Icemart - breitt úrval
Laugavegi 91
Laugavegi 1
Skólavörðustíg 38
Austurstræti 5

Shop Icelandic - nánast öll vörulína Geisla
Laugavegi 18

Lundinn - glasamottur
Laugavegi 44

Álafoss
Laugavegi 95 - skissubækur
Álafossvegi 23, 270 Mosfellsbæ - breitt úrval

Reykjavík Treats - skissubækur og blandað úrval af kertastjökum
Skólavörðustíg 3A

Rammagerðin - glasamottur
Skólavörðustíg 12 (Hornið)
Perlunni, 105 Reykjavík

Handprjónasambandið
Skólavörðustíg 19 - blandað úrval
Borgartúni 31 - breitt úrval

Hallgrímskirkja - Hallgrímskirkjur og krossar
Hallgrímstorgi 1

Kirkjuhúsið Skálholtsútgáfan - krossar o.fl.
Katrínartúni 4, 105 Reykjavík

Sögusafnið - víkingavörur/rúnir
Grandagarði 2, 101 Reykjavík

Whales of Iceland - hvalakertastjakar
Fiskislóð 23-25, 101 Reykjavík

FlyOver Iceland - breitt úrval
Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

Dótabúð Krumma - nánast öll leikfangalínan
Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík

Íshestar - "Íslenskur hestur" kertastjaki
Sörlaskeiði 26, 221 Hafnarfirði

Grapevine - vefverslun 
Home & Living – Page 2 – rvkgrapevine

Landsbyggðin

Byrjar í Gautavík og fer svo suðurleiðina hringinn í kringum landið

Geislar Gautavík
766 Djúpavogi (dreifbýli)
Um 20 mín keyrsla frá Djúpavogi

Bakkabúð
765 Djúpavogi

Þórbergssetur
Hala I, Suðursveit, 781 Hornafirði

Skaftafell, Vatnajökulsþjóðgarður
785 Öræfum

Skaftárstofa, Vatnajökulsþjóðgarður
Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri

Icewear
Vík í Mýrdal

Rammagerðin
Eldfjallasetrinu Hvolsvelli

Rammagerðin
Leifsstöð, 235 Keflavíkurflugvelli

Ljómalind
Brúartorgi 4, 310 Borgarnesi

Landnámssetur Íslands
Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnesi

Húnabúð Bæjarblómið
Norðurlandsvegi 4, Blönduósi 

1238 The Battle of Iceland
Aðalgötu 21, 550 Sauðarkróki

Listasafnið á Akureyri
Kaupvangsstræti 8-12, 600 Akureyri

Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, 600 Akureyri

Holtsels Hnoss
601 Akureyri

Laufás - Minjasafnið á Akureyri
605 Akureyri (dreifbýli)

Vogafjós
660 Mývatnssveit

Ásbyrgi, Vatnajökulsþjóðgarður
Gljúfrastofa upplýsingamiðstöð, 671 Kópaskeri

Ferðaþjónustan Síreksstöðum
Síreksstöðum, 691 Vopnafirði

Kauptún - verslun
Hafnarbyggð 4, 690 Vopnafirði

Nesbær
Egilsbraut 5, 740 Neskaupsstað

Hús Handanna
Miðvangi 1, 700 Egilsstöðum

Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjóðgarður
Skriðuklaustri, 701 Egilsstöðum 

 

Geislar Gautavík ehf.

Gautavík, Berufirði
766 Djúpavogi
Sími: 777 6190 (Pálmi)
Sími: 869 7411 (Oddný)

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kt. 680212-1630
Reikn.nr. 0111-26-290212